Rafrćnn Skarpur
Skarpur.is
Forsíða
Eldri fréttir
Myndaalbúm
Senda fréttaskot
Gerast áskrifandi
Um Skarpur.is
Rafrænn Skarpur
Kennitala:
Lykilorð:
 
Gerast áskrifandi
Um rafrænan Skarp
Viðburðir
Engir viđburđir hafa veriđ skráđir
Allir viðburðir
Skrá viðburð
Smáauglýsingar
10.3.2015
Kynlegir kvistir
9.3.2015
Bíll til sölu
9.3.2015
Atvinnihúsnćđi óskast
Allar smáauglýsingar
Skrá smáauglýsingu

24.9.2015 - kl. 15.44
Beinin komin á Hvalasafniđ á Húsavík
Steypireiđarbeinin umdeildu komu til Húsavíkur um hádegi í dag og voru borin inn međ viđhöfn. Flutningabíll međ tengivagni kom međ ţau ađ sunnan og erfitt var ađ geta sér til um ađ bíllinn vćri ađ flytja bein af stćrstu skepnu sem lifađ hefur á jörđinni, ţví ökutćkiđ var kirfilega merkt í bak og fyrir međ auglýsingu um Kjúklingaálegg!
>> meira

13.8.2015 - kl. 15.58
Fjórir sćkja um meistarastarf á Laugum
Umsóknarfrestur um stöđu skólameistara Framhaldsskólans á Laugum rann út föstudaginn 7. ágúst sl. Mennta- og menningarmálaráđuneyti bárust fjórar umsóknir um stöđuna. Umsćkjendur eru: Eyjólfur Pétur Hafstein, Jóney Jónsdóttir, Sigurbjörn Árni Arngrímsson og Sigurlína H. Styrmisdóttir. Miđađ er viđ ađ mennta- og menningarmálaráđherra skipi í stöđuna til fimm ára frá 15. september nk., ađ fenginni umsögn hlutađeigandi skólanefndar.
>> meira

21.7.2015 - kl. 18.10
Mćruskreytingamenn komnir á kreik
Sjaldsén sól hefur skiniđ í dag, ţriđjudag, á Húsavík og seinni partinn fór Mćruskreytingafólk ađ láta sjá sig í bćnum og lita bćinn grćnan, bleikan og appelsínugulan. Ţetta hefur fariđ rólega af stađ en hefst af fullum ţunga ađ loknum kvöldskatti. Og svo verđur vćntanlega eitthvađ bćtt í á morgun. JS
>> meira

15.7.2015 - kl. 21.43
Armstrong fjölskyldan á Húsavík í kvöld
Í kalsaveđri á Húsavík í kvöld afhjúpuđu sex barnabörn Neil Armstrong, fyrsta mannsins sem gekk á tunglinum, minnisvarđa um ćfingar afa síns og fleiri tunglfara á Íslandi, en minnisvarđinn stendur viđ hliđ Könnunarsögusafnsins á Húsavík. Tilefniđ var ađ í ţessari viku eru liđin 50 ár frá ţví ađ fyrri hópur Apollo geimfara kom til Íslands til ćfinga fyrir tunglferđaáćtlun NASA.
>> meira

9.7.2015 - kl. 18.30
Dreifingu á Skarpi seinkar á Húsavík
Af illviđráđanlegum orsökum mun dreifingu á Skarpi, 26. tölublađi, seinka eitthvađ. Beđist er velvirđingar á ţví. Ritstj.
>> meira

7.7.2015 - kl. 18.33
Tunglfari heimsótti Húsavík í dag
Harrison Hagan Schmitt, tunglfari međ meiru, heimsótti Húsavík í dag ásamt eiginkonu sinni Teresu. Ţau hjón eru hér í bođi Örlygs Hnefils Örlygssonar hjá Könnunarsögusafninu. Schmitt hélt fyrirlestur í Borgarhólsskóla nú kl. 17 ţar sem hann sýndi myndband frá för sinni međ Apollo 17 til tunglsins áriđ 1972, sem var jafnframt síđasta mannađa ferđ til mánans til ţessa. Nánar verđur fjallađ um heimsókn ţessa áttrćđa geimfara í Skarpi á fimmtudag. JS
>> meira

22.6.2015 - kl. 19.46
Jólasveinarnir í Dimmuborgum á Jónsmessu
Jólasveinarnir í Dimmuborgum bjóđa gestum og gangandi í heimsókn í hellinn sinn í Dimmuborgum á Jónsmessunótt. Heimbođiđ verđur ţriđjudaginn 23. júní frá kl. 21:00-24:00. Ţá verđur mikil gleđi ţar sem jólasveinarnir taka á móti gestum, spjalla, syngja og segja sögur. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţađ ríki mikil spenna í helli jólasveinanna vegna ţessa heimbođs en ţeir eru á fullu ađ vinna í undirbúningi.
>> meira

Skráin
Skráin
38. tbl. - 1. október
37. tbl. - 24. septemb.
36. tbl. - 17. septemb.
Eldri Skrár
Um Skrána
skarpur@skarpur.is
464-2000